Verkleg vinna
Nú skalt þú byrja að rífa niður prufuvegginn þinn og í leiðinni verður þú að vega og meta erfiðleikana við niðurrif hvers reitar fyrir sig. Markmiðið er að gefa þér innsýn inn í það hvernig mismunandi tegundir múrblandna hafa áhrif á það hvort hægt sé að aðskilja og hreinsa múrsteina og hvort hægt sé að endurnota þá.
Til að leysa verkefnið þarft þú þetta skjal:
Niðurrifsverkefni_IS.docx