Verkleg vinna
Áður en þú byrjar á múrverkinu verður þú að skoða eyðublöðin sem þú getur hlaðið niður hér til hægri.
Tilgangur þessa verkefnis er að fá þig til að hugsa um muninn á mismunandi tegundum múrblandna sem notaðar eru til að byggja prufuvegginn - fyrir og á meðan á framkvæmdinni stendur.
Áður og eftir að þú leggur niður hvern einstakan reit verður þú að svara samsvarandi spurningum í eyðublöðunum. Þú skalt skrifa niður svörin með stikkorðum svo hægt sé að kynna þau síðar fyrir bekkjarfélögum þínum.