Hringrás í byggingariðnaði

Hér færð þú meiri upplýsingar um meginreglur sjálfbærra byggingarframkvæmda er Nói skoðar hvað felst í hringrás í byggingariðnaði og hvernig hægt er að vinna með valkvætt niðurrif. Þar að auki lærir þú meira um muninn á endurnotkun og endurvinnslu.

Horfðu á myndbandið og leystu síðan verkefnið hér að neðan. 

Handbók kennara:

6. Inngangur_IS.docx

 

Spurningar fyrir myndband

Þessar spurningar tengjast myndbandinu hér að ofan um hringrás í byggingariðnaði, niðurrif og endurnotkun.