Hlutverk iðnaðarmannsins
Nú hefur þú séð kynningarmyndband, þar sem vísindamaður, stjórnmálamaður, og fyrirmynd sem vinnur með endurnýjanlegar auðlindir, hafa deilt skoðunum sínum á því hvers vegna iðnnám er mikilvægt og hvernig hægt sé að nota menntunina til að hafa áhrif.
Markmiðið með eftirfarandi verkefnum er að þú og bekkurinn þinn íhugið og ræðið mikilvægi iðnaðarmanna í samfélaginu og hlutverk þeirra gagnvart umhverfinu.